Gjald inn á ferðamannastaði raunhæft

mbl.is
Eft­ir Ylfu Krist­ínu K. Árna­dótt­ur

ylfa@mbl.is

Mik­ill meiri­hluti inn­lendra sem er­lendra ferðamanna er til­bú­inn að greiða aðgangs­eyri að vin­sæl­ustu ferðamanna­stöðum lands­ins, að því gefnu að pen­ing­arn­ir renni til upp­bygg­ing­ar og viðhalds staðanna. Þetta seg­ir María Reyn­is­dótt­ir en hún skrifaði masters­rit­gerð í ferðamála­fræði sem fjallaði um gjald­töku á ferðamanna­svæðum.

Í könn­un sem hún lagði fyr­ir 252 inn­lenda sem er­lenda ferðamenn við Gull­foss og Skafta­fell árið 2004 kom í ljós að 92% þeirra voru til­bú­in að greiða hóf­legt gjald sem miðað við gesta­fjölda árs­ins 2003 hefði skilað stöðunum rúm­lega 100 millj­ón­um.

Fjöldi ferðamanna hef­ur auk­ist tölu­vert síðan þá.

Ekki til að fækka ferðamönn­um

Sjá nán­ar í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert