Fjöldasund út í Viðey

Nokkrir sundgarpar tilbúnir í slaginn.
Nokkrir sundgarpar tilbúnir í slaginn. mbl.is/Ómar

Milli 20 og 30 manns lögðust til sunds frá Skarfakletti í Reykjavík um kl. 17:30 í dag og var stefnan tekin á Viðey. Þetta er fjölmennasta hópsund sem vitað er um á þessari leið, segir sundkappinn Benedikt Hjartarson í tilkynningu. Nokkrir bátar fylgja sundgörpunum á leiðinni út í Viðey.

Tveir af sundgörpunum sem taka þátt í fjöldasundinu.
Tveir af sundgörpunum sem taka þátt í fjöldasundinu. mbl.is/Ómar
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert