Maður beraði sig við stúlkur í Grafarvogi

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu leit­ar manns sem beraði kyn­færi sín við tvær stúlk­ur í Hamra­hverfi í Grafar­vogi um klukk­an ell­efu í gær­kvöldi. Stúlk­urn­ar gátu gefið greinagóða lýs­ingu á fatnaði manns­ins, en hann hef­ur ekki enn fund­ist að sögn lög­reglu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert