Hreiðar Már Sigurðsson gjaldahæstur í Reykjavík

Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings
Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings mbl.is/Brynjar Gauti

Hreiðar Már Sig­urðsson, for­stjóri Kaupþings, greiðir hæstu op­in­beru gjöld­in í um­dæmi skatt­stjór­ans Reykja­vík, sam­kvæmt álagn­ing­ar­skrá sem lögð var fram í morg­un. Greiðir Hreiðar Már rúm­ar fjög­ur hundruð millj­ón­ir króna en Hann­es Þór Smára­son, for­stjóri FL Group greiðir tæp­ar 377 millj­ón­ir króna. Ing­unn Gyða Werners­dótt­ir greiðir tæp­ar 288 millj­ón­ir króna.

List­inn yfir gjalda­hæstu ein­stak­ling­ana er eft­ir­far­andi:

1. Hreiðar Már Sig­urðsson 400.165.920 krón­ur
2. Hann­es Þór Smára­son 376.613.398 krón­ur
3. Ing­unn Gyða Werners­dótt­ir 287.537.329 krón­ur
4. Ei­rík­ur Kristján Giss­ur­ar­son 106.362.458 krón­ur
5. Guðmund­ur Ingi Jóns­son 88.588.033 krón­ur
6. Krist­inn Gunn­ars­son 86.364.898 krón­ur
7. Jón Karl Ólafs­son 77.146.009 krón­ur
8. Karl Emil Werners­son 75.840.515 krón­ur
9. Jón Hall­dórs­son 74.533.595 krón­ur
10 Hjör­leif­ur Þór Jak­obs­son 73.748.367 krón­ur
11. Jón Ásgeir Jó­hann­es­son 68.624.778 krón­ur
12. Guðrún H. Valdi­mars­dótt­ir 64.854.565 krón­ur
13. Guðmund­ur Krist­ins­son 62.167.953 krón­ur
14. Ingvar Vil­hjálms­son 61.382.943 krón­ur
15. Ólaf­ur Helgi Ólafs­son 59.803.849 krón­ur
16. Snorri Hjalta­son 57.961.268 krón­ur
17. Jafet Ólafs­son 55.281.210 krón­ur
18. Vil­helm Ró­bert Wessman 52.861.119 krón­ur
19. Sig­ur­jón Þor­vald­ur Árna­son 52.598.805 krón­ur
20. Björgólf­ur Guðmunds­son 52.500.524 krón­ur

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert