Jakob Valgeir Flosason greiðir hæstu álagninguna á Vestfjörðum

Jakob Val­geir Flosa­son, Bol­ung­ar­vík, greiðir hæstu op­in­beru gjöld­in í um­dæmi skatt­stjóra Vest­fjarðaum­dæm­is sam­kvæmt álagn­ing­ar­skrá sem birt var í morg­un. Jakob Val­geir greiðir rúm­ar 34,4 millj­ón­ir króna en Sig­urður Guðjóns­son, Þing­eyri greiðir tæp­ar 28,4 millj­ón­ir króna. Ein­ar Guðmunds­son, Bol­ung­ar­vík, greiðir rúm­ar 24 millj­ón­ir króna.

List­inn yfir gjalda­hæstu ein­stak­ling­ana er eft­ir­far­andi:

1. Jakob Val­geir Flosa­son, Bol­ung­ar­vík kr. 34.244.328
2. Sig­urður Guðjóns­son, Þing­eyri kr. 25.846.776
3. Ein­ar Guðmunds­son, Bol­ung­ar­vík kr. 24.088.949
4. Daði Guðmunds­son, Bol­ung­ar­vík kr. 22.856.731
5. Guðmund­ur Ein­ars­son, Bol­ung­ar­vík kr. 22.425.494
6. Guðmund­ur A. Ingimars­son, Suður­eyri kr. 19.833.076
7. Guðmund­ur Val­geir Hall­björns­son, Suður­eyri kr. 18.610.074
8. Run­ólf­ur Krist­inn Pét­urs­son, Bol­ung­ar­vík kr. 15.199.156
9. Pét­ur Run­ólfs­son, Bol­ung­ar­vík kr. 14.809.451
10. Sig­urður Odds­son, Suður­eyri kr. 11.027.100

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka