Goldfinger missir leyfi til nektarsýninga

Næturklúbburinn Goldfinger hefur misst heimild til nektarsýninga og kom fram í fréttum Ríkisútvarpsins, að ekki sé útlit fyrir að klúbburinn fái heimildina aftur. Lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins hefur lagst gegn því að staðurinn fái umrætt leyfi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka