Drengur grunaður um íkveikju líklega saklaus

Fjórtán ára drengur sem grunaður var um íkveikju þremur stöðum í Reykjavík í nótt er nú laus úr haldi. Fram kom í fréttum Útvarps að drengurinn var á ferli þar sem kveikt var í en hann neiti sök og að lögregla telji flest benda til að hann sé saklaus.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka