Sæstrengur fremur en vetnisflutningar

Eft­ir Heiðu Björk Vig­fús­dótt­ur heida@bla­did.net

Eig­um að leita eft­ir hæsta verðinu
Vís­inda­menn Evr­ópu­sam­bands­ins telja hag­kvæm­ast að fram­leiða vetni á Íslandi, eins og Blaðið hef­ur fjallað um síðustu daga. Telja þeir að framtíðar­orku­beri Evr­ópu­sam­bands­ins geti orðið vetni sem fram­leitt væri með vatns- eða varma­orku á Íslandi.

Þor­kell seg­ir að svara þurfi því hvaða áhugi sé hér­lend­is á bein­um út­flutn­ingi á orku, hvort sem er með vetni eða í gegn­um sæ­streng:

,,Það hlýt­ur að orka tví­mæl­is að vetn­isút­flutn­ing­ur ætti að njóta for­gangs að hag­kvæm­ustu raf­orku­kost­un­um hér, eins og til dæm­is gæti feng­ist með djúp­bor­un, eins og gefið er í skyn í skýrslu Evr­ópu­sam­bands­ins. Við hljót­um ávallt að leita hæsta verðs fyr­ir þá orku sem við vilj­um fal­bjóða en ekki láta það fara eft­ir því til hvers hún er notuð.“

Nán­ar er fjallað um þetta í Blaðinu í dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert