Sæstrengur fremur en vetnisflutningar

Eftir Heiðu Björk Vigfúsdóttur heida@bladid.net

Eig­um að leita eftir hæsta verðinu
Vísinda­menn Evr­ópu­sambandsins telja hagkvæmast að framleiða vetni á Íslandi, eins og Blaðið hefur fjallað um síðustu daga. Telja þeir að framtíðar­orku­beri Evr­ópu­sambandsins geti orðið vetni sem framleitt væri með vatns- eða varma­orku á Íslandi.

Þor­kell segir að svara þurfi því hvaða áhugi sé hér­lendis á beinum útflutningi á orku, hvort sem er með vetni eða í gegnum sæ­streng:

,,Það hlýtur að orka tvímælis að vetnisútflutningur ætti að njóta for­gangs að hagkvæmustu raforkukostunum hér, eins og til dæmis gæti fengist með djúpbor­un, eins og gefið er í skyn í skýrslu Evr­ópusambandsins. Við hljótum ávallt að leita hæsta verðs fyr­ir þá orku sem við viljum falbjóða en ekki láta það fara eftir því til hvers hún er notuð.“

Nánar er fjallað um þetta í Blaðinu í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert