Banaslys á Laugarvatnsvegi

Bana­slys varð á Laug­ar­vatns­vegi nærri Þórodds­stöðum í morg­un á átt­unda tím­an­um. Bif­reið valt og er talið að ökumaður hafi kast­ast úr bíln­um. Ekki fást frek­ari upp­lýs­ing­ar um slysið að svo stöddu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert