„Verulega sterk staða krónunnar undanfarna daga og misseri gefur að mínu mati verslunum og birgjum verulegt svigrúm til að mæta þessum matvælahækkunum á erlendum mörkuðum með því að taka þær á sig þannig að þær skili sér lítið eða óverulega til íslenskra neytenda," segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra um fyrirsjáanlegar hækkanir á matvöru hér á landi vegna mikilla hækkana á grænmeti, mjólkurvörum og hveiti erlendis.
Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.