Leyfa byggingu olíuhreinsistöðvar í Arnarfirði

Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti í dag að gera breytingu á skipulagsáætlun sveitarfélagsins með þeim hætti að heimilt verður að byggja olíuhreinsistöð í landi Hvestu í Arnarfirði. Þetta kom fram í kvöldfréttum Sjónvarpsins. Þetta var samþykkt á fyrsta fundi bæjarstjórnar eftir sumarfrí, en þá var tekið fyrir erindi frá Íslenskum hátækniiðnaði um þetta efni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert