Segja trúnaðarbrest hafa orðið milli íbúa og bæjarstjórnar í Kópavogi

Formaður íbúa­sam­tak­anna Betri byggðar sagði á opn­um fundi í Kópa­vogi í kvöld að trúnaðarbrest­ur hafi orðið milli bæj­ar­yf­ir­valda og yf­ir­valda vegna skipu­lags­mála í bæn­um. Þetta kom fram í kvöld­frétt­um sjón­varps­ins. Gunn­ar Birg­is­son bæj­ar­stjóri vísaði þessu á bug.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert