Segja trúnaðarbrest hafa orðið milli íbúa og bæjarstjórnar í Kópavogi

Formaður íbúasamtakanna Betri byggðar sagði á opnum fundi í Kópavogi í kvöld að trúnaðarbrestur hafi orðið milli bæjaryfirvalda og yfirvalda vegna skipulagsmála í bænum. Þetta kom fram í kvöldfréttum sjónvarpsins. Gunnar Birgisson bæjarstjóri vísaði þessu á bug.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka