Brautarmet í hálfmaraþoni

Frá Reykjavíkurmaraþoni Glitnis.
Frá Reykjavíkurmaraþoni Glitnis. mbl.is/Kristinn

Nýtt braut­ar­met náðist í hálf­m­araþoni Reykja­vík­ur­m­araþons. Fyrst­ur varð Benjam­in Serem frá Kenýa 1:04:09. Þá hljóp Stefano Bald­ini á tím­an­um 1:05:08 og Zachary Ki­hara frá Kenýa hljóp á 1:05:57. Fyrsta kon­an í mark var Cat­hy Mutwa frá Kenýa. Hún hljóp á 1:17:30. Fyrsti Íslend­ing­ur­inn í mark var Stefán Guðmunds­son á 1:14:09.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert