Gengur „virkilega vel“ á Menningarnótt

Stefán Eiríksson, lögreglustjóri, ásamt Jóni H.B. Snorrasyni og Herði Jóhannessyni, …
Stefán Eiríksson, lögreglustjóri, ásamt Jóni H.B. Snorrasyni og Herði Jóhannessyni, aðstoðarlögreglustjórum í miðbænum í dag. mbl.is/Júlíus

„Menn­ing­arnótt geng­ur virki­lega vel,“ seg­ir Stefán Ei­ríks­son lög­reglu­stjóri, en hann geng­ur nú um bæ­inn ásamt fjöl­mörg­um göngu­hóp­um lög­regl­unn­ar. Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu nýt­ur liðsstyrks og aðstoðar frá björg­un­ar­sveit­um og slökkviliði. Þá breyt­ist viðbúnaður og afl lög­regl­unn­ar eft­ir því sem líður á kvöldið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert