Karlahópur Femínistafélagsins tekur þátt í Menningarnótt og vekja athygli á mikilvægi þess að umræðan um kynbundið ofbeldi standi árið um kring. Mun hópurinn dreifa plakötum, límmiðum, bæklingum og póstkortum miðbæ Reykjavíkur, að því er kemur fram í tilkynningu.