„Karlmenn segja NEI við nauðgunum" á Menningarnótt

Karlahópur Femínistafélagsins tekur þátt í Menningarnótt.
Karlahópur Femínistafélagsins tekur þátt í Menningarnótt. mbl.is/Sverrir Vilhelmsson

Karlahópur Femínistafélagsins tekur þátt í Menningarnótt og vekja athygli á mikilvægi þess að umræðan um kynbundið ofbeldi standi árið um kring. Mun hópurinn dreifa plakötum, límmiðum, bæklingum og póstkortum miðbæ Reykjavíkur, að því er kemur fram í tilkynningu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert