Mikið um dýrðir á Menningarnótt

Frá flugeldasýningunni á Menningarnótt
Frá flugeldasýningunni á Menningarnótt mbl.is/GSH

Gríðarlegur mannfjöldi fylgdist með flugeldasýningu Menningarnætur nú í kvöld. Að sögn lögreglu er ekki vitað hversu margir eru í miðborginni en varðstjóri í lögreglunni man ekki eftir öðrum eins fjölda áður á Menningarnótt. Öll umferðarljós á Sæbraut og Miklubraut eru gulblikkandi til að greiða fyrir umferð úr miðbænum að lokinni flugeldasýningu, nema á gatnamótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert