Eyjamenn þeir einu sem mega halda Húkkaraball

Frá Þjóðhátíð í Eyjum.
Frá Þjóðhátíð í Eyjum. mbl.is/Ómar
Húkk­ara­ballHúkk­ara­ballBrekku­söngÞjóðhátíð

„Það hef­ur borið á því að veit­inga­menn hingað og þangað hafi verið að halda svona ball í aðdrag­anda Þjóðhátíðar,” sagði Friðbjörn er hann var innt­ur eft­ir ástæðunni fyr­ir vörumerkjaum­sókn­inni.

„Það er ekki bara hægt að eign­ast einka­leyfi á vörumerkj­um held­ur á svo­kölluðum orðmerkj­um líka,” bætti hann við.

Friðbjörn sagði að ekki stæði til að beita sekt­um eða fang­elsis­vist fyr­ir notk­un á orðinu Húkk­ara­ball en að þeim þætti vænt um að menn bæðu um leyfi.

Það má eng­inn nota orðmerkið Húkk­ara­ball í markaðsfræðileg­um til­gangi nema ÍBV veiti fyr­ir því leyfi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert