Hafa allir vit á arkitektúr?

Í Norræna húsinu í kvöld verður talað um arkitektúr með þeim hætti að maður þarf ekki að kunna sérstakan orðaforða til að geta látið í sér heyra, heldur er markmiðið að umræðan verði ekki of þung. Getur virkilega hver sem er tjáð sig um byggingarlist?

Guja Dögg Hauksdóttir, arkitekt og deildarstjóri byggingarlistardeildar Listasafns Reykjavíkur, ætlar að stjórna umræðunum, sem hefjast klukkan 19.30 í kvöld.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert