„Áhugi Alþingis á málefnum fanga er takmarkaður"

Frá Litla Hrauni.
Frá Litla Hrauni. mbl.is/Ómar Óskarsson
Eft­ir Friðrik Ársæls­son

fri­drik@mbl.is

„Þetta verk­efni hef­ur í raun legið fyr­ir í lang­an tíma, Fang­els­is­mála­stofn­un þarf að ráða fleiri sál­fræðinga. Það er löngu orðið tíma­bært að fjár­veit­ing­ar­valdið, Alþingi, taki á þess­um þátt­um sem og öðrum inn­an veggja fang­els­anna. Stefn­an hlýt­ur að vera sú að sá sem er lokaður inni í fang­elsi vegna af­brota komi út betri maður, ef þess er nokk­ur kost­ur. Öflugt starf sál­fræðinga er mjög stór þátt­ur í því," seg­ir Mar­grét Frí­manns­dótt­ir, fyrr­um alþing­ismaður og formaður nefnd­ar um framtíðar­upp­bygg­ingu og skipu­lag á Litla-Hrauni.

Fang­els­is­mál hafa liðið fyr­ir rang­an hugs­un­ar­hátt

Sjá nán­ar í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert