„Áhugi Alþingis á málefnum fanga er takmarkaður"

Frá Litla Hrauni.
Frá Litla Hrauni. mbl.is/Ómar Óskarsson
Eftir Friðrik Ársælsson

fridrik@mbl.is

„Þetta verkefni hefur í raun legið fyrir í langan tíma, Fangelsismálastofnun þarf að ráða fleiri sálfræðinga. Það er löngu orðið tímabært að fjárveitingarvaldið, Alþingi, taki á þessum þáttum sem og öðrum innan veggja fangelsanna. Stefnan hlýtur að vera sú að sá sem er lokaður inni í fangelsi vegna afbrota komi út betri maður, ef þess er nokkur kostur. Öflugt starf sálfræðinga er mjög stór þáttur í því," segir Margrét Frímannsdóttir, fyrrum alþingismaður og formaður nefndar um framtíðaruppbyggingu og skipulag á Litla-Hrauni.

Fangelsismál hafa liðið fyrir rangan hugsunarhátt

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert