Háspenna hagnast á lóðasölu við Starhaga

mbl.is/Kristinn

Há­spenna ehf. hef­ur selt lóð við Star­haga í Reykja­vík sem fyr­ir­tækið fékk hjá Reykja­vík­ur­borg í vor, en viðskipt­in voru hluti af samn­ingi um að Há­spenna opnaði ekki spila­sal í Mjódd­inni. Fram kom í kvöld­frétt­um Rík­is­sjón­varps­ins að sölu­verðið sé um 50 millj­ón­ir, sem þýðir að Há­spenna hafi hagn­ast um 20 millj­ón­ir á viðskipt­un­um, því borg­in mat lóðina á 30 millj­ón­ir í vor.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert