Nýr fjárfestingabanki opnaður á Akureyri

Björgvin G. Sigurðsson klippir á borðann á Akureyri í dag
Björgvin G. Sigurðsson klippir á borðann á Akureyri í dag mbl.is/Hjálmar

Fjár­fest­inga­bank­inn Saga Capital var form­lega opnaður á Ak­ur­eyri í dag. Björg­vin G. Sig­urðsson opnaði form­lega bank­ann en hon­um er ætlað að veita þjón­ustu á sviði fyr­ir­tækjaráðgjaf­ar út­lána og verðbréfamiðlun­ar.

Bank­inn var stofnaður af fyrr­um starfs­mönn­um ís­lenskra banka, og eru starfs­menn um 30. For­stjóri bank­ans er Þor­vald­ur Lúðvík Sig­ur­jóns­son. Höfuðstöðvar bank­ans eru í gamla barna­skól­an­um á Ak­ur­eyri.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert