Aron Pálmi kemur til Íslands í fyrramálið

Aron Pálmi Ágústsson
Aron Pálmi Ágústsson

Aron Pálmi Ágústs­son kem­ur til Íslands í fyrra­málið frá Banda­ríkj­un­um en í síðustu vik lauk hann afplán­un tíu ára refsi­vist­ar. Í frétta­til­kynn­ingu frá RJF stuðnings- og bar­áttu­hópn­um kem­ur fram að ræðismaður Íslands í Bost­on hafi hótað Aroni Pálma hand­töku ef hann hætti sér út úr flug­stöðinni, en hann og sam­fylgd­ar­fólk hans er þurfa að bíða í 9 tíma eft­ir flug­inu til Íslands.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert