Aron Pálmi kemur til Íslands í fyrramálið

Aron Pálmi Ágústsson
Aron Pálmi Ágústsson

Aron Pálmi Ágústsson kemur til Íslands í fyrramálið frá Bandaríkjunum en í síðustu vik lauk hann afplánun tíu ára refsivistar. Í fréttatilkynningu frá RJF stuðnings- og baráttuhópnum kemur fram að ræðismaður Íslands í Boston hafi hótað Aroni Pálma handtöku ef hann hætti sér út úr flugstöðinni, en hann og samfylgdarfólk hans er þurfa að bíða í 9 tíma eftir fluginu til Íslands.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert