Bloggkirkjan bakar

Nokkrir kristnir bloggarar á mbl.is efna til samverustundar í húsi KFUM & K í Reykjavík kl. 14 í dag og kalla það bloggkirkju. Guðrún Sæmundsdóttir sagði þetta ávöxt bloggsins á mbl.is. Þar væri fjörug trúmálaumræða og þar hittust bloggarar úr ýmsum kirkjum og trúfélögum.

Á dagskrá fyrstu samverustundar bloggkirkjunnar er bakstur hjónabandssælu og kennsla í Manga, sem eru japanskar teiknimyndir. Guðrún sagði að í næstu samverustund yrði m.a. kennsla í línudansi og eþíópískri matargerð, auk framhaldskennslu í Manga.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert