Aron Pálmi kominn til landsins

Aron Pálmi Ágústsson
Aron Pálmi Ágústsson

Aron Pálmi Ágústsson, sem setið hefur í fangelsi í Texas, kom til landsins með flugi frá Boston klukkan 06:23 í morgun. Hann sagði við komuna til landsins að langþráður draumur hefði ræst. Hann fer nú til móðursystur sinnar þar sem hann mun dvelja næstu daga. Þetta kom fram í fréttum RÚV.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka