Telur um einelti að ræða

Ragn­ar Ólaf­ur Magnús­son, sem á helm­ing­inn í veit­inga­hús­inu Q bar á horni Lauga­veg­ar og Ing­ólfs­stræt­is, seg­ir að und­ir­skrifta­söfn­un sem Erna Val­dís Valdi­mars­dótt­ir stóð fyr­ir meðal íbúa í Þing­holt­un­um hafi ein­ung­is beinst að Q bar, en ekki öðrum veit­inga­hús­um á sömu gatna­mót­um. Tel­ur Ragn­ar að ekki hafi stafað meira ónæði frá sínu veit­inga­húsi en hinum.

Þrír stór­ir skemmti­staðir á gatna­mót­un­um

Ragn­ar seg­ir að opn­un­ar­tími Q bars hafi verið lengd­ur í upp­hafi árs­ins þegar rekstr­in­um var breytt. Þrátt fyr­ir það sé barn­um yf­ir­leitt lokað fyrst af fyrr­greind­um þrem­ur skemmtistöðum. Hann seg­ir að gest­ir Q bars fari vissu­lega út að reykja vegna reyk­inga­banns­ins, en það geri einnig gest­ir veit­inga­hús­anna Priks­ins í næsta húsi og Sólons hinum meg­in við göt­una.

Ragn­ar seg­ir að eig­end­ur Q bars hafi átt góða sam­vinnu við lög­regl­una og einnig viljað eiga sam­starf við Ernu en hún hafi ekki þegið það.

Segja staðinn lög­leg­an

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert