Aron Pálmi vill hjálpa börnum í ungmennafangelsum

Aron Pálmi Ágústsson hitti í dag félaga RJF-hópsins, sem lengi beitti sér fyrir því að mál hans yrði tekið upp og honum leyft að koma til Íslands. Sögunni um Aron og RJF-hópinn er ekki lokið þótt Aron sé loks kominn hingað til lands, hann hyggst stunda nám í atferlissálfræði og að því að aðstoða bandarísk börn sem lent hafa í svipaðri aðstöðu og hann. Og starf RJF-hópsins heldur áfram, því nú íhuga félagar hópsins næsta verkefni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert