Bæjarstjóraskipti hjá Mosfellsbæ um mánaðamótin

Haraldur Sverrisson.
Haraldur Sverrisson.

Ragn­heiður Rík­h­arðsdótt­ir hætt­ir sem bæj­ar­stjóri Mos­fells­bæj­ar á föstu­dag eft­ir rétt rúm­lega fimm ára starf, en Ragn­heiður var kjör­in til setu á Alþingi í vor. Við starfi Ragn­heiðar tek­ur Har­ald­ur Sverris­son, nú­ver­andi skrif­stofu­stjóri í fjár­málaráðuneyt­inu og bæj­ar­full­trúi Sjálf­stæðis­flokks­ins í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar.

Har­ald­ur Sverris­son er viðskipta­fræðing­ur að mennt og með fram­halds­nám í fjár­mál­um frá Uni­versity of Arizona í Banda­ríkj­un­um. Har­ald­ur Sverris­son er gift­ur Ragn­heiði Gunn­ars­dótt­ur viðskipta­fræðingi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert