Lónið mun fyllast alveg nú í haust: Hálslón orðið fimmtíu ferkílómetrar að stærð

Sé horft niður til jarðar utan úr geimi líkist Hálslón …
Sé horft niður til jarðar utan úr geimi líkist Hálslón nú Lagarfljóti talsvert eins og sjá má á þessari gervihnattamynd.
Eft­ir Davíð Loga Sig­urðsson

dav­id@mbl.is

Vatns­borð Hálslóns er nú komið í tæpra 620 metra hæð yfir sjáv­ar­borði og þá eru aðeins fimm metr­ar eft­ir í ætlaða hæð þess. Stærð lóns­ins er um 50 fer­kíló­metr­ar en það verður 57 fer­kíló­metr­ar þegar það verður komið í fulla stærð. Lónið er hins veg­ar lík­lega búið að ná fullri lengd, að sögn Sig­urðar Arn­alds, upp­lýs­inga­full­trúa Kára­hnjúka­virkj­un­ar.

Sjá nán­ar í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert