Ljósanótt hafin í Reykjanesbæ

00:00
00:00

Ljós­anótt hófst í gær í Reykja­nes­bæ og stend­ur yfir um helg­ina. Það er þungt yfir en bæj­ar­bú­ar láta það ekki draga úr sér móðinn, fjöldi viðburða er fyr­ir­hugaður, mynd­lista- og ljós­mynda­sýn­ing­ar standa yfir víðsveg­ar um bæ­inn, fjöldi tón­leika verða fyr­ir alla ald­urs­hópam maraþon og barnadag­skrá svo nokkuð sé nefnt.

Þegar mbl.is fór um bæ­inn í dag mátti sjá dans, gler­blást­ur í eina opna gler­verk­stæðinu á Íslandi, sem opnað verður form­lega eft­ir hálf­an mánuð, mál­verka­sýn­ingu Fríðu rögn­valdótt­ur í Gömlu­búð og ljós­mynda­sýn­ingu Ein­ars Fals Ing­ólfs­son­ar þar sem hann ber sam­an minn­ing­ar um bernsku­slóðirn­ar við raun­veru­leik­ann.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka