Fangar á Litla-Hrauni ekki öruggir í eldsvoða

Fangelsið á Litla-Hrauni.
Fangelsið á Litla-Hrauni. mbl.is/RAX
Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is

„Við höfum barist fyrir þessu í nokkur ár og þó sérstaklega núna upp á síðkastið, en okkur er sagt að verið sé að athuga málið og heyrum svo ekki meir. Við erum bara að benda á atriði sem geta skipt sköpum við björgun mannslífa og viljum að þessu sé kippt í liðinn."

Að sögn Magnúsar er ástandið sérstaklega slæmt í húsi 3, þar sem eru 22 klefar og allir læstir með slagbrandi og hengilás að utan á kvöldin.

Nánar er fjallað um þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert