Þúsundir fylgdust með flugeldasýningu Ljósanætur

Flugeldasýningin í lok Ljósanætur var tilkomumikil en tmikill reykjarmökkur myndaðist …
Flugeldasýningin í lok Ljósanætur var tilkomumikil en tmikill reykjarmökkur myndaðist í logninu. mbl.is/GSH

Tug­ir þúsunda fylgd­ust með flug­elda­sýn­ingu Ljósa­næt­ur í Reykja­nes­bæ í kvöld þótt veðrið væri nokkuð vott á köfl­um. Mikl­ar um­ferðartaf­ir urðu í bæn­um í kjöl­farið og stýrði lög­regla um­ferð á helstu gatna­mót­um. Einnig urðu taf­ir á Reykja­nes­braut fram eft­ir nóttu.

Fjöl­menni hef­ur tekið þátt í dag­skránni í dag, bæði þeim liðum sem fóru fram utan dyra og einnig sýn­ing­ar og annað sem er inn­an dyra. Allt hef­ur farið vel fram um helg­ina. Ljós­anótt lýk­ur á sunnu­dag.

Rúnar Júlíusson og Jóhann Helganótt fluttu Ljósanæturlagið á útisviði.
Rún­ar Júlí­us­son og Jó­hann Helganótt fluttu Ljósa­næt­ur­lagið á útisviði. mbl.is/​Hilm­ar Bragi
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert