Strokupiltar á stolnum bíl

Talið er að drengirnir tveir sem struku frá meðferðarheimilinu Bergi í Aðaldal hafi tekið bifreið trausta taki og aki henni nú suður til Reykjavíkur. Þeir sem gætu veitt upplýsingar um bifreiðina UT-493 sem er ljósblá Toyota Corolla árgerð 1992 eru vinsamlegast beðnir að hringja í lögregluna á Húsavík í síma 464 1303.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka