Hveitiverð hækkar

Heimsmarkaðsverð hveitis hefur hækkað um 60% síðan í maí, þar af um 30% í ágústmánuði einum. Þetta er mesta hækkun á heimsmarkaðsverði í 30 ár. Helsta ástæða hækkana er uppskerubrestur sem kemur til af annars vegar miklum þurrkum og hins vegar flóðum. Þetta mun hafa áhrif til hækkunar á öllu því sem framleitt er úr hveiti, s.s. brauðmeti, kökum og kexi.

Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert