www.pokerstar.tv . Magnús Jóhannesson stendur sig sérstaklega vel og hefur tekið tvo stóra potta af Bandaríkjamönnum.">

Íslendingum gengur vel á heimsbikarmóti í póker

Íslensku pókersveitinni gengur vel í Barcelona.
Íslensku pókersveitinni gengur vel í Barcelona. mbl.is

Íslenskt pókerlið tekur nú þátt í heimsbikarmóti í póker, sem stendur yfir í Barcelona. Íslenska liðið varð stigahæst í riðlakeppninni og keppir því í fjögurra liða úrslitum ásamt Rúmeníu, Bandaríkjunum og Kanda. Úrslitakeppnin stendur nú yfir og er sýnd beint á netinu á www.pokerstar.tv . Magnús Jóhannesson stendur sig sérstaklega vel og hefur tekið tvo stóra potta af Bandaríkjamönnum.

Íslenska liðið spila Andri Björgvin Arnþórsson, fyrirliði, Halldór Már Sverrisson, Magnús Jóhannesson, Friðrik Jörgensson og Einar Sveinsson.

Ísland er sem stendur efst með 30.220 en liðin hófu keppnina með 25 þúsund. www.pokersamband.is

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert