Komst ekki út af salerninu

Lögreglan á Ísafirði var í síðustu viku kölluð að húsi í bænum þar sem ung stúlka hafði læst að sér á salerni en gat ekki með nokkru móti opnað hurðina aftur. Lögreglumenn brugðust strax við og losuðu stúlkuna úr prísundinni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka