Búinn að fá nóg af rétthentum veðurfræðingum

„Örv­hent­ur og ólyg­inn veður­fræðing­ur óskast, allt að tí­föld laun í boði," seg­ir í aug­lýs­ingu í Morg­un­blaðinu sl. sunnu­dag. Þar aug­lýs­ir Valdi­mar Bene­dikts­son, verktaki á Eg­ils­stöðum, eft­ir sjón­varps­veður­frétta­manni sem treyst­ir sér til að standa vest­an­meg­in við Íslands­kortið.

„Veður­fræðing­ar í sjón­varpi skyggja oft á Aust­ur­lands­hluta Íslands­korts­ins," seg­ir Valdi­mar og finnst nóg komið af felu­leikn­um með Aust­ur­land.

Nán­ar er rætt við hann í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert