Innbrot í höfuðborginni

mbl.is/Júlíus

Til­kynnt var um inn­brot í fyr­ir­tæki í Síðumúla í nótt og var þaðan m.a. stolið tölvu­búnaði. Um stúnd­ar­fjórðungi síðar stöðvaðir lög­regla karl og konu á ferð í borg­inni sem reynd­ust hafa tölvu­búnaðinn í fór­um sín­um. Þau reynd­ust einnig vera með hass á sér og er ökumaður­inn grunaður um akst­ur und­ir áhrif­um fíkni­efna.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert