Stóriðju mótmælt víða um heim

Samtökin Saving Iceland stóðu fyrir mótmælum fyrir utan stjórnarráðið í úrhellisrigningu í dag. Það voru ekki margir sem tóku þátt í mótmælunum en þeir sem mættu létu engan bilbug á sér finna. Mótmælin voru liður í alþjóðlegum mótmælum gegn stóriðju víða um heim þennan dag, 12. september.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert