DV útgáfufélag með nýjan netmiðil

DV út­gáfu­fé­lag ehf. hleyp­ir á morg­un af stokk­un­um nýj­um sjálf­stæðum fjöl­miðli á net­inu, dv.is. Rit­stjóri er Guðmund­ur Magnús­son.

Seg­ir í til­kynn­ingu að lögð verði áhersla á að vef­ur­inn sé gagn­virk­ur og efnið sé ekki aðeins samið af rit­stjórn held­ur einnig not­end­um sem geti sent inn frétt­ir, ljós­mynd­ir og mynd­bönd og sagt skoðun sína á öllu efni sem birt er.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert