Íslenskir höfundar njóta góðs af Bókmenntahátíð

Á hinni alþjóðlegu Bókmenntahátíð Reykjavíkur sem nú stendur sem hæst eru ekki einungis erlendar stórstjörnur. Bragi Ólafsson er einn hinna íslensku höfunda sem tekur þátt í hátíðinni. Hann las við mikinn fögnuð hátíðargesta upp úr skáldsögu sem hann er með í smíðum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert