Ráðherrahópur skipaður vegna loftslagsmála

Þórunn Sveinbjarnardóttir.
Þórunn Sveinbjarnardóttir. mbl.is/Ásdís

Rík­is­stjórn­in hef­ur samþykkt til­lögu Þór­unn­ar Svein­bjarn­ar­dótt­ur, um­hverf­is­ráðherra, um að sett­ur verði á fót starfs­hóp­ur ráðherra sem hafi það hlut­verk að móta samn­ings­mark­mið Íslands í vænt­an­leg­um viðræðum um sam­komu­lag um lofts­lags­mál eft­ir 2012.

Þór­unn mun leiða hóp­inn en auk henn­ar eiga sæti í hópn­um Össur Skarp­héðins­son, iðnaðarráðherra, Árni M. Mat­hiesen, fjár­málaráðherra og Guðlaug­ur Þór Þórðar­son, heil­brigðisráðherra.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert