Áhyggjur af vatnsbólunum

Olíumengaður jarðvegur hefur verið fluttur á Hólmsheiði.
Olíumengaður jarðvegur hefur verið fluttur á Hólmsheiði. mbl.is/Kristinn
Eft­ir Arn­dísi Þór­ar­ins­dótt­ur - arnd­is@bla­did.net

Sig­urður er einn af mörg­um sem ótt­ast að jarðveg­ur­inn mengaði sé al­var­leg ógn við hið tæra vatn sem Íslend­ing­ar hafa notið frá ör­ófi alda, enda er los­un­arstaður jarðvegs­ins ekki langt frá vatns­vernd­ar­svæði.

„Við erum að selja Icelandic Spring sem hágæðavatn á alþjóðamarkaði og byggj­um á ákveðinni ímynd Íslands og ís­lensks vatns. Ölgerðin fær er­lenda gesti ná­lega í hverri ein­ustu viku og þeir falla iðulega í stafi yfir góðum frá­gangi við vatns­ból­in hérna í Reykja­vík. En ef þeir spyrja um aðra um­gengni þá verður maður annað hvort að þegja eða ljúga! Það er ótrú­legt að verið sé að taka sénsa með þess­ar auðlind­ir," seg­ir Sig­urður.

Nán­ar er fjallað um þetta í Blaðinu í dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert