Enginn var með allar lottótölur réttar í kvöld og verður fyrsti vinningu, sem nam tæpum 8 milljónum, því þrefaldur næst. Enginn var heldur með fjórar tölur réttar auk bónustölu. Lottótölurnar voru 6, 21, 27, 33, 37 og bónustalan var 26. Jókertölurnar voru 1 - 0 - 4 - 7 - 1.