Arnar E. Gunnarsson varð hraðskákmeistari Íslands

Alþjóðlegi meistarinn Arnar E. Gunnarsson sigraði á stórmóti Kaupþings og Sparisjóðs Bolungarvíkur í Bolungarvík í gær og er því hraðskákmeistari Íslands 2007. Í 2.-3. sæti urðu stórmeistarnir Helgi Áss Grétarsson og Þröstur Þórhallsson. Davíð Kjartansson varð fjórði og Jón Viktor Gunnarsson varð fimmti.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert