Karlmaður mikið slasaður eftir bílslys í Reykhólasveit

Karlmaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Reykjavík eftir að bifreið hans fór út af vegi og valt suðaustan við Klukkufell í Reykhólasveit, á sjötta tímanum í dag. Maðurinn er talinn mikið slasaður. Ökumaðurinn var einn í bílnum, ekki er vitað um tildrög slyssins, en málið er í rannsókn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

  • Engin mynd til af bloggara Eyjólfur Sturlaugsson: Úff
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka