Telja einelti hjá ríkisstofnunum meira en unað verður við

Forstöðumenn ríkisstofnana telja tíðni eineltis á vinnustöðum ríkisins hærra en unað verður við. Samkvæmt könnun á starfsumhverfi ríkisstarfsmanna frá árinu 2006 kemur fram að tæp 17% ríkisstarfsmanna sem voru í 50% starfi eða meira hjá 144 ríkisstofnunum töldu sig hafa orðið fyrir einelti, þar af 10% oftar en einu sinni. Þetta kemur fram í fréttabréfi stjórnenda ríkisstofnana.

Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert