Barn hjólaði á bifreið á Selfossi

mbl.is/Guðmundur Karl

Stúlka hjólaði á bif­reið á mót­um Tryggvagötu og Aust­ur­veg­ar nú síðdeg­is og var flutt á slysa­deild til eft­ir­lits, hún er þó ekki tali ekki tal­in hafa meiðst al­var­lega. Lög­regl­an á Sel­fossi vill brýna fyr­ir börn­um að hafa var­ann á í um­ferðinni, og nota ávallt hjálm við hjól­reiðar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert