Barn hjólaði á bifreið á Selfossi

mbl.is/Guðmundur Karl

Stúlka hjólaði á bifreið á mótum Tryggvagötu og Austurvegar nú síðdegis og var flutt á slysadeild til eftirlits, hún er þó ekki tali ekki talin hafa meiðst alvarlega. Lögreglan á Selfossi vill brýna fyrir börnum að hafa varann á í umferðinni, og nota ávallt hjálm við hjólreiðar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka