Eru norðurslóðir land tækifæranna?

Það hefur mikið verið fjallað um skelfilegar afleiðingar loftslagsbreytinga, eins dauði er þó annars brauð. Trausti Valsson gaf seint á síðasta ári út bókina „How the World will Change – with Global Warming”, sem vakið hefur talsverða athygli, en þar er rýnt í framtíð norðurslóða. Trausti segir að þótt ekki megi gleyma þeim áhrifum sem gróðurhúsaáhrifin hafi á þorra mannkyns þá megi heldur ekki loka augunum fyrir þeim möguleikum sem opnast. En hver eru þá hin jákvæðu áhrif hlýnunar loftslag?

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert