Grunnskólanemendur kosta milljón á ári

Hver nemandi í grunnskóla kostar sveitafélögin tæpa milljón á ári …
Hver nemandi í grunnskóla kostar sveitafélögin tæpa milljón á ári í rekstri. mbl.is/Reynir Sveinsson

Hag­stofa Íslands hef­ur reiknað út meðal­rekstr­ar­kostnað á hvern nem­enda í öll­um grunn­skól­um sem rekn­ir eru af sveit­ar­fé­lög­um en kostnaður­inn reynd­ist vera 925.669 krón­ur í fyrra og met­ur Hag­stof­an hækk­un rekstr­ar­kostnaðar frá því í fyrra vera 4,6%. Niður­stöður út­reikn­ings­ins eru því þær að áætlaður rekst­ar­ar­kostnaður á hvern nem­anda í grunn­skól­um, sem rekn­ir eru af sveit­ar­fé­lög­um, sé 967.874 krón­ur í sept­em­ber 2007.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert