Ævisaga Guðna Ágústssonar gefin út

Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins.
Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins. mbl.is/Sverrir

Verið er að leggja lokahönd á ævisögu Guðna Ágústssonar, formanns Framsóknarflokksins, sem kemur út hjá Veröld í byrjun nóvember. Höfundur bókarinnar er Sigmundur Ernir Rúnarsson.

Samkvæmt upplýsingum frá útgáfufyrirtækinu byggir Sigmundur Ernir bókina á samtölum sínum við Guðna og samferðamenn hans, og birtum og áður óbirtum heimildum, meðal annars minnisblöðum Guðna, sem ekki hefur verið vitnað til áður.

Nánar í sunnudagsblaði Morgunblaðsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert