Ævisaga Guðna Ágústssonar gefin út

Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins.
Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins. mbl.is/Sverrir

Verið er að leggja loka­hönd á ævi­sögu Guðna Ágústs­son­ar, for­manns Fram­sókn­ar­flokks­ins, sem kem­ur út hjá Ver­öld í byrj­un nóv­em­ber. Höf­und­ur bók­ar­inn­ar er Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá út­gáfu­fyr­ir­tæk­inu bygg­ir Sig­mund­ur Ern­ir bók­ina á sam­töl­um sín­um við Guðna og sam­ferðamenn hans, og birt­um og áður óbirt­um heim­ild­um, meðal ann­ars minn­is­blöðum Guðna, sem ekki hef­ur verið vitnað til áður.

Nán­ar í sunnu­dags­blaði Morg­un­blaðsins.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert